Heading 1

Innritun: 14:00 – 22:00
Útskráning: 07:00 - 11:00


Afbókun þarf að berast þremur dögum fyrir innritun.
Ef afbókað er með styttri fyrirvara þarf að greiða fyrir eina gistinótt.
Öll uppgefin verð innihalda virðisaukaskatt.
Fyrir börn 6 ára og yngri þarf ekki að greiða neitt aukagjald. Barnarúm er í boði og þarf að panta þau fyrirfram. Pláss er fyrir eitt barnarúm í hverju herbergi.


Gæludýr eru ekki leyfð.
 

Við tökum við: Visa, MasterCard, Maestro, American Express, Diners Club, JCB, Discover og Union Pay.
Við áskiljum okkur rétt til að skuldfæra fyrirfram gistingu á greiðslukort.
Bókun á hótelinu telst ekki staðfest nema að búið sé að gefa upp greiðslukortanúmer.

 

Við heitum viðskiptavinum fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem viðskiptavinur gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá viðskiptavini verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Sendingar úr kerfi okkar kunna að nota persónuupplýsingar, s.s. búsetu, aldur eða viðskiptasögu, til að útbúa viðeigandi skilaboð til viðskiptavina. Þessar upplýsingar eru aldrei afhentar þriðja aðila. Vi'skiptavinir geta ætíð afskráð sig og þannig neitað okkur notkun á slíkum upplýsingum.
 

Varnarþing:
Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur eða telji einhver að hann eigi kröfu á hendur Sóta Lodgeá grundvelli ákvæða og skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum.

VIÐSKIPTASKILMÁLAR

Innritun: 14:00 – 22:00
Útskráning: 07:00 - 11:00


Afbókun þarf að berast þremur dögum fyrir innritun.
Ef afbókað er með styttri fyrirvara þarf að greiða fyrir eina gistinótt.
Öll uppgefin ver' innihalda virðisaukaskatt.
Fyrir börn 6 ára og yngri þarf ekki að greiða neitt aukagjald. Barnarúm er í boði og þarf að panta þau fyrirfram. Pláss er fyrir eitt barnarúm í hverju herbergi.


Gæludýr eru ekki leyfð.
 

Við tökum við: Visa, MasterCard, Maestro, American Express, Diners Club, JCB, Discover og Union Pay.
Við áskiljum okkur rétt til að skuldfæra fyrirfram gistingu á greiðslukort.
Bókun á hótelinu telst ekki staðfest nema að búið sé að gefa upp greiðslukortanúmer.

 

Við heitum viðskiptavinum fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem viðskiptavinur gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá viðskiptavini verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Sendingar úr kerfi okkar kunna að nota persónuupplýsingar, s.s. búsetu, aldur eða viðskiptasögu, til að útbúa viðeigandi skilaboð til viðskiptavina. Þessar upplýsingar eru aldrei afhentar þriðja aðila. Vi'skiptavinir geta ætíð afskráð sig og þannig neitað okkur notkun á slíkum upplýsingum.
 

Varnarþing:
Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur eða telji einhver að hann eigi kröfu á hendur Sóta Lodgeá grundvelli ákvæða og skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum.

Soti Lodge,  Sólgarðar, 570 Fljót, Iceland sotilodge@sotilodge.is    Tel: +354 421 5500

Sótahnjúkur ehf.

Sólgörðum, 570 Fljót

Kt. 691012-1740

VSK nr. 112280

  • Facebook - White Circle
  • Instagram - White Circle
  • TripAdvisor